
Við gerum fallegar minningar eilífar!
Okkar ástríða er að skapa falleg og faglega unnin brúðkaupsmyndbönd sem geta fylgt brúðhjónum alla tíð.

Dagurinn
Við mætum í undirbúninginn þar sem við náum alltaf fallegum og skemmtilegum augnablikum.
Undirbúningurinn
Athöfnin
Athöfnin er tekin upp í heild sinni alveg frá byrjun til enda.
Við komum með í myndatökuna þar sem við náum ávallt fallegum skotum af brúðhjónum.
Myndatakan
Í veislu tökum við upp allar ræður og skemmtiatriði kvöldsins og erum á staðnum inn í partý kvöldsins.
Veislan

Sýnishorn
Helga & Birgir giftu sig við yndislega fallega athöfn á Ísafirði þann 24 ágúst 2024 sem endaði svo með fallegri veislu og hörku partíi í Bolungarvík og fengum við að vera partur af þessum yndislega degi þeirra.
Þetta var gríðarlega vel heppnaður dagur og gekk allt eins og í sögu.
Við vorum með þeim allan daginn alveg frá undirbúningi og langt fram í veislu þar sem við náðum öllum fallegustu og skemmtilegustu augnablikum dagsins á upptöku..
Helga & Birgir

Teymið okkar
Daníel Hilmarsson
Hilmar Örn Valdimarsson