Brúðkaupsmyndbönd.
Við gerum fallegar minningar eilífar!
DH Kreatív er lítið teymi kvikmyndargerðarmanna með stóra drauma.
Okkar ástríða er að skapa falleg og faglega unnin brúðkaupsmyndbönd sem geta fylgt brúðhjónum alla tíð.
Myndböndin okkar
Heiður & Hinrik
,,Við gætum ekki mælt meira með DH Kreatív og þeirra þjónustu. Þeir voru með allt á hreinu, faglegir og hafa góða nærveru. Stressið fyrir því að hafa einhvern ókunnugan að taka mann upp á brúðkaupsdaginn fór því um leið og þeir mættu á staðinn.
Það er ómetanlegt að eiga svo fallegu myndböndin sem þeir gerðu svo vel frá stóra deginum. Við erum í skýjunum með þjónustuna og munum og höfum nú þegar bent á þá fyrir frábæra þjónustu”
Ester Rut & Sigvaldi
"Við mælum heils hugar með að fá DH Kreatív til að koma og fanga brúðkaupsdaginn ykkar. Öll þjónusta var upp á tíu bæði við undirbúning og á deginum sjálfum. Daníel og Hilmar voru fagmannlegir í alla staði og einstaklega gott að vinna með þeim.
Afurðin var síðan alveg stórkostleg og erum við rosalega þakklát að geta haft þessar minningar á myndbandsformi um ókomna tíð."
Inga Lára & Gunnar
“Þið eruð ótrúlega faglegir og hafið notalega nærveru og það fer ekkert fyrir ykkur á stóra deginum. Fljótir að skila af ykkur vinnunni og allt svo fínt. Við erum hæstánægð og látum klárlega verðandi brúðhjón vita af ykkur ❤️
Takk kærlega fyrir okkur.”
Teymið okkar
Daníel Hilmarsson
Tökumaður & eftirvinnsla
Hilmar Örn Valdimarsson
Tökumaður
Hafa samband.
DH Kreatív
858 7174
dhkreativ@dhkreativ.is
Hafnarfjörður